laugardagur, 9. júní 2007

Halló halló!

Nú höfum við listónördarnir eignast okkar eigin blogg þar sem hægt er að blogga og spjalla, ákveða hitting og partý og tjá sig um hvað sem er. Njótið vel!

Kv. Tóta Ben.

3 ummæli:

karina hanney sagði...

úhhú gleðilegt .... hlakka til að hittast næst sætu stelpur :D

Bergsveinn Þórsson sagði...

Glæsilegt!
Til hambó með nýtt blogg allir saman!

Bryndís sagði...

úúhje .... algjör snilld